„Hluti flugs vegur þyngst innan ferðaþjónustunnar og þar er Icelandair leiðandi afl. Þannig hefur Icelandair skipt sköpum í ...
Mesta breytingin var á gengi hlutabréfa Sýnar sem hækkuðu um 16,1% í tæplega hundrað milljóna króna veltu. Hlutabréfaverð ...
Dómarinn var harðorður í garð saksóknara og sagði hverfandi líkur á að ákæra yrði gefinn út á hendur stjórnendum Samherja.
Héraðsdómur sagði skorta reifun þá hvaða fjárhæðir vaxta hafi gjaldfallið á hverjum gjalddaga um sig og hvaða áhrif ...
Um 2.100 starfmönnum bandaríska menntamálaráðuneytisins verður sagt upp í lok mars. Bandaríska menntamálaráðuneytið áætlar að ...
Una Schram, tónlistarkona og menningarmiðlunarnemi, hefur gengið til liðs við auglýsingastofuna Cirkus og mun starfa þar sem ...
KLAK – Icelandic Startups hefur tilkynnt hvaða teymi muni taka þátt í Hringiðu í ár. Hringiða+ er viðskiptahraðall fyrir ...
Fjár­festingafélagið Skel keypti í gær 10% hlut í fjar­skipta- og fjölmiðla­fyrir­tækinu Sýn í gær sam­kvæmt ...
Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að tilkynnt hefði verið um viðskipti með 22,5 milljón hluti í Sýn á genginu 22,4 krónur ...
„Þetta var áhættufjárfesting sem við gerðum í takt við þá jákvæðu framtíðarsýn sem var fyrir grænar fjárfestingar á þeim tíma ...
Birna María Másdóttir og Sigurjón Jóhannsson hafa gengið til liðs við Nóa Síríus. Sigurjón Jóhannsson hefur verið ráðinn ...
Vígdís, sem er 44 ára gömul, hefur aflað sér víðtækrar reynslu af rekstri og á sviði fjármálastjórnunar, lengst af hjá Arion ...